Leita í fréttum mbl.is

Yfirmađur OECD: ebólavírus geisar á evrusvćđi

Lánshćfnismat ríkissjóđs Spánar lćkkađ 28 apríl 2010
Lánshćfnismat ríkisjóđs Spánar var lćkkađ í dag  
Lánshćfnismat ríkissjóđs Portúgals var lćkkađ í gćr 
Lánshćfnismat ríkissjóđa Grikklands var lćkkađ í gćr 
Lánshćfnismat bankakerfis Grikklands var lćkkađ í gćr 
 
Ađalforstjóri OECD, Angel Gurria
 
"Ţetta er ekki spurning um hvort gríska skulda- og ríkisfjármálakreppan breiđi sig út til annarra landa á evrusvćđi. Ţađ hefur nú ţegar gerst. Ţetta er eins og ebólavírus. Ţegar ţér verđur ljóst ađ ţú ert smitađur ţá ţarf ađ skera útlimi af ef ţú vilt lifa áfram." Bloomberg | FT 
 
Danske Bank ađvarar nú fólk sem fćr laun eđa hefur tekjur sínar í evrum. Ţeir álíta ađ evran sé ađ fara . . ég veit hvert, en ekki hvenćr . . en fara samt: Danske Bank: "Det er et kćmpe, kćmpe problem" 
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Dálítiđ dramatísk líkingarmál.

En, vandi Evrunnar er klár og líkur á hruni hennar, virđast nú orđnar meiri en minni.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 28.4.2010 kl. 20:01

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já.

En hrun er ekki ţađ versta sem getur gerst, Einar. Ţađ versta er ađ markađurinn lokar nú á evrusvćđiđ. Ţetta svćđi hefur nú sýnt ađ ţađ er bananaland peninga og ríkisfjármála. Ţetta fer inn í minni peninganna.

Ţeir, peningarnir, munu framvegis afgreiđa Evrusvćđiđ sem áhćttusamara fyrirbćri en nýmarkađsland og hagvöxtur mun verđa hryllilega lélegur vegna skorts á lánsfé og hárrar áhćttuţóknunar. Evrusvćđiđ verđur economic slump. Efnahagslegt og pólitískt hćttusvćđi.  

Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2010 kl. 20:16

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţ.e. ákveđin kaldhćđni í ţví, ađ hiđ svokallađa víđsýna fólk, sem sakar ađra um einangrunarhyggju, skuli ekki átta sig á ađ Evrópa er í alvarlegri hlutfallslegri hnignun.

En, ţetta hefur veriđ ljóst, síđan tölu um fólksfjöldaţróun láu fyrir - fyrir meira en áratug.

Í skýrslu fyrir um réttu ári síđan, fyrsta ársfjórđungsuppgjöri 2009, talađi Eurostat einmitt um ţá auknu hćttu, sem stafađi af kreppunni og ţví ađ geta Evrusvćđisins, til hagvaxtar myndi óhjákvćmilega, skerđast um eitthver árabil. 

En, ţeir einmitt mynntu á spá um fólksfjöldaţróun, sem segir ađ geta ESB til hagvaxtar, byrji ađ skerđast af hennar völdum, upp úr 2020.

Ţannig, ađ glatađur áratugur í hagvexti, sé virkilega alvarlegt mál.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 28.4.2010 kl. 20:26

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já, Viđ erum nú ţegar búin ađ upplifa einn svona týndan japanskan áratug hér og erum ţegar komin inn í númer tvö,

Grikkland vćri ekki svona erfitt dćmi ef framtíđarhorfur ţess vćru ekki svona kolsvartar vegna hnignunar mannfjöldans og öldrunar. Grikkland er svo gersamlega vonlaust dćmi.  

Svo ţetta er enn ein ástćđan fyrir fjármagniđ til ađ halda sér í burtu og krefjast hćrri og hćrri áhćttuţóknunar.

Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2010 kl. 20:43

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

10 ára sćnsk ríkisskuld komst í neikvćđan vaxtamun viđ Ţýskaland í dag. Svíar fá nú alţjóđleg lán á lćgri vöxtum en Ţýskaland.

ţađ er mikill kostur fyrir Svía ađ vera ekki í mynt- og skuldabandalagi ESB.

Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2010 kl. 20:55

6 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţá hafđi Stiglitz rétt fyrir sér, ţegar hann ráđlagđi Svíum, ađ halda krónunni - eftir inngöngu í Evrópusambandiđ.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 28.4.2010 kl. 21:55

7 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Sćlir félagar...vonandi sleppa einhverjar ţjóđir undan evrunni. Best vćri ađ styđja ţau lönd sem ţurfa ađ gengisfella til ţess ađ ganga út úr samstarfinu.

Evran gćti gengiđ í ţrennu lagi. Piggsevra- westevra og eastevra.

Vilhjálmur Árnason, 30.4.2010 kl. 13:42

8 identicon

Greindarvísitalan hjá ţér er fallin í ruslflokk fyrir löngu síđan. Enda kemuru međ samhengislaust rugl hérna á bloggiđ, sem lítur vel út á yfirborđinu er óttalegt kukl ţegar nánar er skođađ. Enda tekur ekki nokkur mađur sem ţekkir málin mark á ţér, og ţví sem ţú ert ađ segja hérna.

Hinsvegar bađar ţú ţig í frćgđarljósi Davíđs Morgunblađsins á forsíđu mbl.is, síđan sé ég ađ ţú ert ennfremur vinsćll međal jesúísta og fasista hérna á Íslandi.

Jón Frímann (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband