Leita í fréttum mbl.is
Embla

Donald J. Trump kann ekki ađ vera forseti

Og ţađ er ţađ góđa viđ kjör hans. Enginn sem verđur forseti Bandaríkjanna ćtti ađ kunna ađ vera forseti. Og ţađ sem meira er, enginn ćtti ađ kunna ađ verđa forseti. Ţađ kunni Donald Trump ekki heldur, en hann gat ţađ samt. Hann gerđi ţađ samt. Fólkiđ kaus hann međal annars vegna ţess ađ hann kann ekki ađ vera forseti

Ţetta er eitt af ţví sem sjálfsákvörđunarréttur ţjóđa byggir tilvist sína á. Ađ einn venjulegur úr ţjóđinni, einn venjulegur ekki-sérfrćđingur, sé forseti og leiđtogi hennar. Sérfrćđingar í ţví ađ vera forsetar eiga ekki ađ vera forsetar. Ţetta er ekki stađa fyrir sérfrćđinga

Ţegar í embćttiđ er komiđ ţá verđur forsetinn ađ ráđa til sín sérfrćđinga. Og ţađ hefur hann gert. Ég elska ţetta. Bara hreint út sagt elska ţetta. Ţetta er svo glćsilegur vitnisburđur um frum-mikilvćgi sjálfsákvörđunarréttar ţjóđa. Ađ einn sem kann ekki ađ vera forseti geti orđiđ forseti og verđi ţađ

Auđvitađ sýnist ţetta vera subbulegt. En ţađ á ţađ líka ađ vera. Ţetta er framkvćmdavald ţjóđarinnar og ţađ á ađ vera subbulegt, ţví annars er ţađ bara sérfrćđiveldi

Til hamingju Bandaríkjamenn, ađ hafa loksins fengiđ alvöru forseta en ekki sérfrćđing

Donald J. Trump segir ađ Rússland verđi ađ skila Krím til Kćnugarđs. Ţađ saggđi blađafulltrúi hans í gćr. Ţetta er ekki beint ţađ sem menn áttu von á. Sérstaklega ekki í Rússlandi. Ţessi afstađa forsetans útilokar ţó engan veginn samvinnu viđ Rússland um tilvistarleg málefni Vesturlanda. Rússland er Vesturland, ţví ţađ hefur Ritningarnar, hinar heilögu

Fyrri fćrsla

Afsögn ţjóđaröryggisráđgjafa Trumps Bandaríkjaforseta


Bloggfćrslur 15. febrúar 2017

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband