Leita í fréttum mbl.is

Boðað er til sérstaks þingfundar í Katalóníu

Tilkynnt hefur verið að haldinn verði sérstakur þingfundur í þinginu í Katalóníu þann 9. október, eftir fimm daga. Opinberlega er gefið upp að þing sé kallað saman til að ræða niðurstöður þjóðaratkvæða-greiðslunnar síðasta sunnudag, sem var bindandi

Þann 7. september setti þingið í lög að lýsa yrði yfir sjálfstæði innan nokkurra daga ef meiri hluti kjósenda, óháð kjörsókn, kysi sjálfstæði. 90 prósent þeirra sem greiddu atkvæði kusu sjálfstæði

Talið er líklegt að Katalónía muni nota þingfundinn til að lýsa yfir að frá og með þá sé Katalónía sjálfstætt og fullvalda lýðveldi

Gerist það, þá er þar með fætt nýtt ríki með stærra hagkerfi en Portúgal

Fyrri færsla

Þeir sem það gera eru þjóðernissinnar


Bloggfærslur 4. október 2017

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband