Leita í fréttum mbl.is

Bretland sparkađi Evrópusambandinu út - og úr landhelginni

Bretinn Anthony Eden

Mynd: Anthony (EFTA) Eden

Föstudagur, 24. júní 2016 kl. 06:07

Sultartangarsókn Evrópuhrćđslusambandsins mistókst í Bretlandi. Öll atkvćđi eru nú talin. Og vinsamlegast athugiđ, atkvćđin eru ekki teygjanleg. Ef viđ skođum niđurstöđurnar eins og ţćr eru núna kl 06:07 ţegar öll atkvćđi í öllum kjördćmum hafa veriđ talin, ţá eru ţćr svona:

England:
========
Förum út úr ESB sögđu: 53,4 prósent
Brennum áfram inni í ESB sögđu: 46,6 prósent
Kjörsókn: 73,0 prósent (28,45 miljón greiddu atkvćđi)

Norđur-Írland:
==============
Förum út úr ESB sögđu: 44,2 prósent
Brennum áfram inni í ESB sögđu: 55,8 prósent
Kjörsókn: 62,9 prósent (789 ţúsund greiddu atkvćđi)

Skotland:
=========
Förum út úr ESB sögđu: 38 prósent
Brennum áfram inni í ESB sögđu: 62 prósent
Kjörsókn: 67,2 prósent (2,679 milljón greiddu atkvćđi)

Wales:
======
Förum út úr ESB sögđu: 52,5 prósent
Brennum áfram inni í ESB sögđu: 47,5 prósent
Kjörsókn: 71,7 prósent (1,626 miljón greiddu atkvćđi)

Allt Stóra Bretland:
====================
Förum út úr ESB sögđu: 51,9 prósent
Brennum áfram inni í ESB sögđu: 48,1 prósent

 

Bless ESB

Fyrri fćrsla

Forsetaframbođs-unnendur tyggjó-sjálfstćđis kenna Kúrdum allt


Bloggfćrslur 24. júní 2016

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband