Leita í fréttum mbl.is

Þátttaka í fjárfestingarbanka Asíu var og er vitleysa

Nú þegar ljóst er að Kína hefur þegar séð sína bestu daga og að kínverska hagkerfið mun aldrei verða nándar nærri jafn stórt og öflugt og það bandaríska, og ennfremur að Kína er einungis léleg útgáfa af japanska kraftaverkinu sem hrundi, og sem þegar betur var að gáð, reyndist einungis vera loftbóla, já þá hlýtur það að vera augljóst að þátttaka í svo kölluðum "fjárfestingarbanka Asíulanda" er og var aðeins blautur draumur og gabb

Ísland á að draga sig út úr þessu spilavíti sem frá upphafi var aðeins eitt af vörumerkjunum beint úr áróðursdeild kínverska kommúnistaflokksins

Lengi lifi þjóð-ríkið Bandaríki Norður-Ameríku. Og niður með alla heimsveldaríkjaskipan, sem samkvæmt mannlegu eðli er aðeins hægt að halda saman með terror, hótunum og kúgun. Við eigum að halda dyggri tryggð við þjóð-ríki Bandaríkjamanna í Ameríku

NATION-STATES VS. EMPIRE-STATES

Fyrri færsla

Seðlabankinn og stjórnmálamenn


Bloggfærslur 27. apríl 2016

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband