Leita í fréttum mbl.is

"Gutsy" - já svo mikið er víst [u]

 
 
Hugrekki Ísraelsmanna stendur enn óhaggað. En þetta hér að ofan var aldeilis ótrúlegt hugrekki, dirfska og snilld. Já, tær snilld
 
Sagan um skipin í Cherburg er óviðjafnanleg. Hattur ofan - og - ha ha ha ha ha og fliss. Á myndbandinu sjást skipin sigla heim. Hefði de Gaulle enn verið á lífi* þarna um jólin 1969, þá hefði ostaveldi hans sést standandi fastfrosið í andlitslausu höfðinu undir afar litlum potti á hvolfi
 
* Uppfært: Charles de Gaulle var enn á lífi er skip Ísraelsmanna brutust út frá höfninni í Cherburg og út úr lögsögu Frakklands. Hann hafði einungis látið af embætti og þess vegna mátt þola alla þessa harðræðis niðurlægingu í sínu lifanda lífi
 
"Gutsy is not a word one would use to describe Europe’s political class"
 
Styrmir skrifaði um bréf Robert D. Kaplan. En í því bréfi kemur hugtakið "gutsy" fyrir að minnsta kosti tvisvar sinnum. Og Kaplan er meira að segja afar örlátur í garð Evrópusamsærisins gegn frelsinu, því að Kyrrahafsfloti Bandaríkjanna —ofan í að Bandaríkin borga 70 prósent af NATO— hefur einn í 70 ár staðið vörð um frjálsar og öruggar siglingarleiðir fyrir útflutning ESB-landa um heimshöfin
 
Fyrri færsla
 

Bloggfærslur 9. apríl 2015

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband