Leita í fréttum mbl.is

Lærdómurinn af Straumsvík

Staðsetjið aldrei neitt þjóðhagslega mikilvægt á höfuðborgarsvæðinu. Staðsetjið þar aldrei neitt sem þjóðarbúið þarf að reiða sig á til að geta þrifist og búið til velmegun sem elur af sér velferð

Öll fyrirtæki á Íslandi ættu að hugsa sinn gang vel og vandlega áður en þau velja starfsemi sinni starfsstöð. Skoðið framtíðarsýnina vel og vandlega

Að svo búnu krefst ég þess að þjóðþingsstaður Íslendinga verði tekinn af hinni þjóðhættulegu Reykjavíkurborg sem er á hausnum þrátt fyrir að njóta góðs af því að allar mikilvægustu stofnanir þjóðríkisins séu staðsettar þar og borga skatta sína ofan í svarthol hins veruleikafirrta afglapaveldis staðarins

Staðurinn á engan veginn skilið að hýsa mikilvægustu stofnun íslenska þjóðríkisins, sjálft Alþingi Íslendinga

Peningarnir flýja Kredithörpuslátt höfuðborgar í heljargreipum. Nokia móment Íslands færist nær. Fjarlægið vinsamlegast þingstað þjóðarinnar frá þessum stað áður en Kreditharpan slær sig til allsherjar gjaldþrots

Fyrri færsla

Frakkland á leik


Bloggfærslur 30. nóvember 2015

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband