Leita í fréttum mbl.is

25 sinnum sterkari hagvöxtur en á evrusvæðinu

23 desember 2014

Horft vestur: 23. desember 2014 á Vesturlandi

Hagvöxtur í Bandaríkjum Norður-Ameríku var 5 prósent á þriðja fjórðungi þessa árs miðað við annan fjórðung ársins. Þetta er 25 sinnum sterkari vöxtur velmegunar en á evrusvæðinu, sem einungis reyndist 0,2 prósent á sama tímabili

Á milli ára er velmegun Bandaríkjanna vaxin um 2,7 prósent á þriðja fjórðungi miðað við sama tímabil síðasta árs. Á evrusvæðinu reyndist þessi vöxtur á milli ára aðeins 0,8 prósent og framtíðarhorfurnar eru þar enn ömurlegri

Evrusvæði Evrópusambandsins er orðið að versta hagvaxtarsvæði veraldar og því bera elítustéttir sambandsins algerlega ábyrgð á. Þær hafa rænt framtíðinni frá núverandi og komandi kynslóðum meginlandsins. Þetta samband hefði ekki þurft að verða svona Guðleysislega sovéskt 

Ég óska öllum gleðilegrar jólahátíðar

Fyrri færsla

Seðlabanki Írlands setur þak á húsnæðislán undir evrunni  


Bloggfærslur 24. desember 2014

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband